Þjónusta

Bílaviðgerðir

Við sinnum flestöllum almennum bílaviðgerðum meðal annars bremsum, hjólabúnaði, kúplingum tímareimaskiptum og fleiru,

Aflaukning - Vélaforritun

Með endurforritun er hægt að auka afl bifreiða og eða ná fram sparnaði í eldsneytisnotkun.
Við tökum að okkur að stilla tölvur í bílum til að hámarka þann kraft sem hægt er að ná út úr vélum bifreiðanna.
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að reikna út þinn bíl.

Tímareimaskipti

Við tökum að okkur að skipta um tímareimar.
Nauðsynlegt er að skipta um tímareimar í bifreiðum á uppgefnum tíma framleiðenda.

Hafðu samband

.